„Háttarökfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:양상논리학
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Háttarökfræði''' er undirgrein [[heimspeki]]legrar [[rökfræði]] sem fjallar um rökleg tengsl [[staðhæfing]]a um nauðsyn og möguleika.</onlyinclude>
 
Í setningunum „Morð Jónasar varer möguleiki“, „Jónas var mögulega myrtur“, „Mögulegt er að Jónas hafi verið myrtur“ og „Það gæti verið að Jónas hafi verið myrtur“ er innifalin hugmynd um möguleika. Í háttarökfræði er möguleikinn táknaður orðunum ''það er mögulegt að'' sem skeytt er framan við setninguna ''Jónas var myrtur''.
 
Á táknmáli rökfræðinnar eru möguleiki og nauðsyn gefin til kynna með eftirfarandi hætti: <math>\Box</math> stendur fyrir ''nauðsyn'' og <math>\Diamond</math> stendur fyrir ''möguleika''. Í klassískri háttarökfræði er hægt að skilgreina hvort tveggja með neitun hins: