„Draugur“: Munur á milli breytinga

16 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: bh:भूत)
Ekkert breytingarágrip
== Draugategundir ==
* ''Dagdraugur'' - er draugur sem er á ferð um daga sem nætur. Dæmi um slíkan draug var t.d.[[Höfðabrekku-Jórunn]].
* ''fédraugur'' - er draugur sem gengur aftur til eigna sinna (einkum til að leika sér að peningum sínum).
* ''gangári'' - er flækingsdraugur, afturganga sem flakkar um.
* ''sjódraugur'' eða ''sædraugur'' - er draugur sem hefst við í sjó.
* ''staðardraugur'' - er draugur sem fylgir ákveðnum stað.
* ''ærsladraugur'' - er húsdraugur sem gerir skarkala, hreyfir hluti úr stað og veldur ýmsum óútskýranlegum atvikum innanhúss.
* ''fjárhúsdraugar'' - eru draugar eftir fjármenn sem farist hafa voveiflega í eða við fjárhús.
* ''[[útburður]]'' - er barn sem borið var út hráblautt og óskírt eða náði af öðrum ástæðum ekki skírn fyrir dauða sinn, sbr.: [[Móðir mín í kví kví]].
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi