„1433“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
* [[Arnfinnur Þorsteinsson]] hirðstjóri á [[Urðir|Urðum]].
* [[Þorleifur Árnason (sýslumaður)|Þorleifur Árnason]] sýslumaður í [[Auðbrekka|Auðbrekku]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]].
[[Mynd:Spanish boats.jpg|thumb|right|Hvarf kínverska flotans af [[Indlandshaf]]i opnaði Evrópuþjóðum greiða leið til [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]].]]
 
== Erlendis ==
* Innrásarflokkur [[Skotland|Skota]] brenndi stóran hluta bæjarins [[Alnwick]] í [[Norðymbralandi]] til grunna.
* Floti [[Mingveldið|Mingveldisins]] í [[Kína]] leystur upp eftir að [[Zeng He]] aðmíráll hafði komist allt til [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]] í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. Þetta breytti valdahlutföllum á [[Indlandshaf]]i og gerði [[Portúgal|Portúgölum]] og öðrum Evrópuþjóðum auðveldara að ná yfirráðum á heimshöfunum.
* [[Sigismund keisari|Sigismund]] af [[Lúxemborg]] var krýndur keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
 
'''Fædd'''
* [[19. október]] - [[Marsilio Ficino]], ítalskur heimspekingur (d. [[1499]]).
* [[10. nóvember]] - [[Karl af Búrgund|Karl]] hertogi af Búrgund (d. [[1477]]).
* [[Ketill Karlsson Vasa]], ríkisstjóri í [[Svíþjóð]] (d. [[1465]]).