„1471“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Gerichtskampf mair.jpg|thumb|right|[[Skylmingar]] á 15. öld.]]
* [[20. maí]] - [[Játvarður 4.]] varð [[konungur Englands]] eftir morðið á [[Hinrik 6. Englandskonungur|Hinriki 6.]]
* [[25. ágúst]] - [[Sixtus IV]] kjörinn páfi.
* [[Kristján 1.]] Danakonungur beið ósigur fyrir her Svía í orrustunni við [[BrunkebjergBrunkeberg]]. Þar féll Árni sonur [[Björn Þorleifsson hirðstjóri|Björns Þorleifssonar]] hirðstjóra og [[Ólöf Loftsdóttir|Ólafar ríku]].
* [[Skotland|Skotakonungur]] fékk [[Hjaltland]] og [[Orkneyjar]] frá [[Noregur|Noregskonungi]] sem veð fyrir ógreiddum [[heimanmundur|heimanmundi]] og lánum.
* Fyrsta þekkta [[skylmingar|skylmingahandbókin]] kom út á [[Spánn|Spáni]].