„Hans Egede“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo:Hans Edege; kosmetiske ændringer
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Egede stofnaði þorpið Godthåb (sem nú er nefnt [[Nuuk]]), sem nú er höfuðborg Grænlands.
 
[[Herrnhut]]a trúboðar fengu leyfi [[1733]] að setja upp eigin trúboðsstöð suður af Nuuk. Með þeim fylgdi [[hlaupabóla]] sem varð faraldur um Grænland upp úr [[1734]] og féllu margir í sjúkdóminum meðal annarra Gertrud, kona Hans Egede. Hann snéri aftur til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] [[1736]] ásamt dætrum sínum og einum syni. Eftir varð sonurinn [[Paul Egede]] sem einkum er þekktur fyrir starf sitt við að skapa grænlenskt ritmál og málfræði. Hans Egede var skipaður [[biskup]] yfir Grænlandi [[1741]].
 
== Tenglar ==