„Frumbyggjar Ástralíu“: Munur á milli breytinga

[[uk:Австралійські аборигени]]
[[zh:澳大利亚原住民]]
 
Allt frá forsögulegum tímum til nútímans hefur mikill fjöldi fólks flutzt milli staða og heimshluta. Sumir þjóðflokkar, sem hafa búið á einangruðum svæðum, hafa ekki hreyft sig úr stað í þúsundir ára. Slíkt fólk er kallað frumbyggjar (aborigine, lat.: ab origine = frá upphafi). Þessir frumbyggjar bjuggu fjarri öðru fólki og menningarsvæðum og tilvist þeirra varð ekki kunn fyrr en landkönnuðir og nýbyggjar ruddust inn á yfirráðasvæði þeirra.
Nokkrir mannfræðingar 20. aldar draga í efa, að þessir frumbyggjar hafa ævinlega búið á þeim svæðum, sem þeir fundust á. Það er mögulegt, að einhverjir þessara þjóðflokka hafi flutt sig um set miklu fyrr en nokkrar sagnir eru til um. Talið er, að forfeður frumbyggja Ameríku hafi flutzt yfir þurrlendið, þar sem Beringssund er nú, þótt engar heimildir séu til um það.
Óskráður notandi