Munur á milli breytinga „Stefán Baldvin Stefánsson“

Um stjórnmálaviðhorf Stefáns Baldvins
(→‎Heimildir: Bætt við heimildum)
(Um stjórnmálaviðhorf Stefáns Baldvins)
'''Stefán Baldvin Stefánsson''' ([[1863]] – [[1925]]) var bóndi og [[Hreppstjóri|hreppstjóri]] í Fagraskógi á Galmaströnd við Eyjafjörð og [[Alþingi|alþingismaður]] Eyfirðinga í tvo fyrstu áratugi tuttugustu aldar á mótunarárum íslenskra stjórnmála.
 
Stefán Baldvin var fæddur á Kvíabekk í [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] 29. júní 1863. Hann var einn vetur við námi við [[Möðruvellir (Hörgárdal)| Möðruvallaskóla]] og búfræðiprófi frá Eiðum lauk hann árið 1885. Hann var bóndi í Fagraskógi á Galmaströnd frá 1890 til æviloka. Hann var oddviti [[Arnarneshreppur|Arnarneshrepps]] um langt skeið, hreppstjóri frá 1904 til æviloka. Hann var alþingismaður Eyfirðinga 1900—1902 og 1904—1923. Hann var þingmaður á mótunarárum íslenskra stjórnmála. Hann var í [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokknum]], [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokknum]], Bændaflokknum eldri, Heimastjórnarflokknum og síðast, í [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og síðast utan flokka. Tæpra 62 ára lést hann úr lungnabólgu á Hjalteyri 25. maí 1925.
 
== Foreldrar og uppeldi ==
Stefán Baldvin naut mikils trúnaðar sveitunga og sýslunga.
 
Á tíunda hjúskaparári þeirra Ragnheiðar var hann kosinn á þing, en þar átti hann um það bil tvítuga setu, þó ekki óslitna. Hann varð alþingismaður Eyfirðinga 1900—1902 og 1904—1923. Hann var þingmaður á mótunarárum íslenskra stjórnmála. Hann var í Heimastjórnarflokknum, Sambandsflokknum, Bændaflokknum eldri, Heimastjórnarflokknum, Framsóknarflokknum og síðast íutan Framsóknarflokknumflokka.
 
Í tímaritinu Óðni árið 1926 segir:
 
Vísir sagði um þetta í nóvember 1923: ''„Kosningin er talin stórgölluð og verður vafalaust kærð til Alþingis“''. Það gekk ekki eftir.
 
Stefán Balvin var fulltrúi bænda á þingi, þótti framfarasinnaður um margt. Hann var af gagnrýnendum talinn íhaldssamur og fylgjandi takmörkuðum afskiptum ríkisvaldsins af málefnum atvinuveganna. Hann var gagnrýndur af „jafnaðarmönnum" og síðar af Framsóknarflokknum, enda með skamma viðdvöl í þeim flokki. Hann var áhugamaður um menntamálefni. Stefán Baldvin fylgdi Heimastjórnarflokknum líkt og sveitungi hans Hannes Hafstein.
 
Stefán Baldvin var hreppsnefndaroddviti Arnarneshrepps kosinn frá upphafi síns búskap. Hreppstjóri varð hann 1904. Sýslunefndarmaður varð hann litlu síðar. Hann var hann formaður „Framfarafjelags Arnarneshrepps“ og formaður Sparisjóðs Arnarneshrepps.
1.650

breytingar