„Aðfangadagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Julaftonen av Carl Larsson 1904.jpg|thumb|250px|Julaftonen (Aðfangadagur), vatnslitamynd eftir sænska listamanninn [[Carl Larsson]] frá 1904-1905]]
'''Aðfangadagur''' eða '''Aðfangadagur jóla''' (sem á sér gömul [[samheiti]] eins og '''affangadagur''' eða '''tilfangadagur''') er hátíðardagur í [[Kristni|kristinni]] trú. Orðið „aðfangadagur“ þýðir í raun ''dagurinn fyrir hátíðisdag'' og er núorðið eiginlega aðeins haft um [[24. desember]] en það er dagurinn fyrir [[jóladagur|jóladag]] og því nefndur svo. Einnig er líka stundum talað um ''aðfangadag páska'' en það er laugardagurinn fyrir [[Páskar|páskasunnudag]].