„Virðisaukaskattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Virðisaukaskattur var tekinn upp á [[Ísland]]i 1. janúar 1990. Hann var lengi vel 24,5% af flestum vörum og þjónustu en í upphafi árs 2010 var hann hækkaður í 25,5%.
 
Til eru tvær tegundir af virðisaua skatt: [[inskatturinnskattur]] og [[útskattur]].
Segjum að einhver verslunareigandi eigi matvöruverslun og kaupi mjólk hjá MS. Þá er innskattur virðisaukaskatturinn sem MS þarf að borga. Hins vegar er
útskattur það sem fyrirtæki verslunaseigandans þarf að borga. Ef maður reiknar innskatt - útskatt fær maður út tölu sem heitir '''skil'''.