„Ari Trausti Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ari Trausti Guðmundsson''' (f. [[3. desember]] [[1948]]) er íslenskur [[Jarðfræði|jarðfræðingur]], [[rithöfundur]] og [[Fjölmiðlar|fjölmiðlamaður]]. Hann lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[1968]] og prófi í [[Forspjallsvísindi|forspjallsvísindum]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla íslands]] [[1972]]. Ari Trausti stundaði síðan nám við [[Óslóarháskóli|Óslóarháskóla]] og tók [[Cand.mag]]. í [[jarðeðlisfræði]] 1973 og stundaði síðar viðbótarnám í jarðfræði við Háskóla Íslands 1983 til 1984.
 
Ari Trausti hefur skrifað fjölda bóka um [[Náttúra|náttúru]] [[Ísland]]s, [[jarðfræði]], [[eldfjallafræði]], [[stjörnufræði]], [[umhverfisvernd]], ferðaslóðir og fjallmennsku, samtals yfir 20 útgefnir titlar komið út á íslensku, ensku, ítölsku og frönsku. Hann er einnig þekktur sem dagskrárgerðarmaður í [[útvarp]]i og [[sjónvarp]]i, m.a. fyrir heimildarmyndir og þáttaraðir sem hann hefur staðið að.
Lína 8:
 
Ari Trausti er sonur listamannsins [[Guðmundur frá Miðdal|Guðmundar frá Miðdal]] og bróðir [[Erró]]s.
 
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Íslenskir jarðfræðingar]]