„Basjkortostan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: az:Başqırdıstan Respublikası; kosmetiske ændringer
Lína 6:
Fjallið [[Yamantau]], er hæsti punktur suðurhluta Úralfjalla, lækkar til suðurs og vesturs, með skógivaxin fjöllin mynda umgjörð [[Belaya|Belaya árinnar]]. Belaya kemur frá suðurhluta Úralfjalla, streymir suðvestur og þá norðvestur, og skilur að fjallahéruðin í austur og vesturhluta lýðveldisins. Áin er meginvatn Kama árinnar sem síðar myndar ána [[Volga|Volgu]].
 
Kalt [[Síbería|Síberíuloftið]] hefur mikil áhrif á rakt meginlandsloftslagið í lýðveldinu. Hitastig getur orðið allt að -45 °C á veturna og 36 °C á sumrin. Í suðurhluta lýðveldisins er heitur og þurr vindur seint á vorin og sumrin. Regn er breytilegt 400-500 mm á [[Gresja|gresjunum]] til 600 mm í [[Hérað|fjallahéruðum.]]
 
== Saga ==
Lína 16:
Á [[10. öld]], breiddist [[Íslam]] út meðal baskíra, og varð ríkjandi [[trúarbrögð]] á [[14. öld]]. Á [[16. öld]] skiptist landsvæði nútíma Basjkortostan á milli Kazan ríkisins og Síberíu Khans og ríkis [[Gullna hjörðin|Gullnu hjarðarinnar]] og vesturhluti [[Mongólaveldið|mongólska keisaradæmisins]].
 
Landið varð síðan hluti Rússlands árið 1552 eftir að [[Ívan grimmi]] hertók borgina [[Kazan]]. Á árunum 1554-1555 óskuðu fulltrúar baskírskra ættbálka eftir því að ríkið gengi í ríkjasamband við [[Moskva|Moskvu]]. Árið 1574 stofnuðu Rússar borgina Ufa, sem nú er höfuðborg og stærsta borg lýðveldisins. Um miðja 16. öld tók Bashkiria á sig æ meir mynd sem eitt hinna rússnesku ríkja.
 
Árið 1798 var Andlegt þing rússneskra múslima stofnað sem var mikilvægt skref rússneska Zarsins að viðurkenna rétt Baskíra, Tatara og annarra múslimaþjóða til að iðka íslam.
Lína 37:
Opinbert tungumál er rússneska og baskírska. Nær allir íbúar tala rússnesku (~100%), um 34% tala tungu Tatar og 26% tala baskírisku. Íbúafjöldi var áætlaður árið 2006 um 4.104.336.
 
== Tenglar ==
{{Commons|Category:Bashkortostan}}
* [http://www.bashkortostan.ru Opinber vefur Bashkortostan]
Lína 55:
[[an:Baixkiria]]
[[ar:باشقورتوستان]]
[[az:Başqırdıstan Respublikası]]
[[ba:Башҡортостан]]
[[be:Башкартастан]]