„1850“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:1850
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Á Íslandi ==
* [[25. september]] - Fyrsta heildarlöggjöf um [[erfðalög|erfðir]] gekk í gildi á Íslandi og samkvæmt henni skyldu dætur njóta sama réttar til arfs og synir.
* Fyrsta íslenska skáldsagan, ''[[Piltur og stúlka]]'' eftir [[Jón Thoroddsen]], kom út.
 
'''Fædd'''
* [[20. mars]] - [[Jón Ólafsson]], ritstjóri og alþingismaður (d. [[1916]]).
 
* [[14. júlí]] - [[Björn M. Ólsen]], fyrsti rektor Háskóla Íslands (d. [[1919]]).
'''Dáin'''
 
 
== Erlendis ==
* [[9. júlí]] - [[Millard Fillmore]] varaforseti tók við embætti forseta Bandaríkjanna þegar [[Zachary Taylor]] lést.
* [[28. ágúst]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd.
 
'''Fædd'''
* [[24. janúar]] - [[Hermann Ebbinghaus]], þýskur heimspekingur og sálfræðingur (d. [[1909]]).
* [[18. apríl]] - [[Clarence Darrow]], bandarískur lögfræðingur (d. [[1938]]).
* [[12. júní]] - [[Þórunn Jónassen]], kvenréttindakona og bæjarfulltrúi í Reykjavík (d. [[1922]]).
* [[5. ágúst]] - [[Guy de Maupassant]], franskur rithöfundur (d. [[1893]]).
* [[13. nóvember]] - [[Robert Louis Stevenson]], skoskur rithöfundur (d. [[1894]]).
 
'''Dáin'''
* [[20. janúar]] - [[Adam Gottlob Oehlenschläger]], danskt skáld ([[1779]]).
* [[28. mars]] - [[Bernt Michael Holmboe]], norskur stærðfræðingur (f. [[1795]]).
* [[16. apríl]] - [[Marie Tussaud]], frönsk vaxmyndagerðarkona (f. 1761).
* [[23. apríl]] - [[William Wordsworth]], bandarískt skáld (f. [[1770]]).
* [[2. júlí]] - [[Robert Peel]], breskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. [[1788]]).
* [[9. júlí]] - [[Zachary Taylor]], 12. forseti Bandaríkjanna (f.[[1850]]).
* [[18. ágúst]] - [[Honoré de Balzac]], franskur rithöfundur (f. [[1799]]).
* [[26. ágúst]] - [[Loðvík Filippus]], síðasti konungur Frakklands (f. [[1773]]).
 
[[Flokkur:1850]]