„Blýsýrurafgeymir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
fiff
ENO1100 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
 
== Hleðsla og afhleðsla ==
 
Þegar blýsýrurafgeymirinn er hlaðinn með stöðugri spennu, þá tekur endurhleðslan fimm sinnum lengri tíma að endurhlaða en að afhlaða. Rétt stilling spennunnar á sviði frá 2,30 V til 2,45 V til að halda stöðugleika. Rafgeymirinn breytir rafstraum í efnaorku, því þegar rafgeymirinn er hlaðinn þá verður efnabreyting í plötnum, þegar hann afhleðst þá verður aftur efnabreyting.
Við afhleðslu breytist virka efnið í blýsúlfat PbSO4 á báðum plötunum. Við það þynnist raflausnin og eðlisþyngdin minnkar, svo þegar blýsýrurafgeymirinn hefur aflaðist þá er virka efnið í báðum plötusettum, grátt blýsúlfat PbSO4.<ref>{{vefheimild|url=http://BatteryUniversity.com|titill=hleðsla og afhleðsla}}</ref>