„Þáttun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ojs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þáttun''' er aðgerð í [[stærðfræði]] þar sem 2fundinn eðaer fleiri [[liður (stærðfræði)|liðir]]sem erugengur sameinaðirupp í einn.þann Andstæðanlið viðsem þáttuná er [[liðun]]þátta.
 
==Þáttun margliðna==
Til að þátta, þá eru fundnir sameiginlegir þættir í þeim liðum sem skal þátta. <math>3t + 3s</math> hafa „3“ sem sameiginlegan þátt og því verður þetta <math>3t + 3s = 3(t + s)</math>.
[[Margliða|Margliður]] eru yfirleitt settar fram á forminu <math>x^n + x^{n-1} + ... + x + c</math> þar sem <math>c</math> er einhver fasti. Oft viljum við samt fá margliðunina þáttaða, t.d. til að finna [[núllstöð]]var hennar. Þáttun margliðunarinnar <math>x^2 - 4</math> er <math>(x + 2)(x - 2)</math>, sem dæmi.
 
===Þáttunaraðferðir===
 
<math>a^2-b^2 = (a+b)(a-b)</math> (öfug samokaregla)
Lína 10:
 
<math>a^2-2ab+b^2 = (a-b)^2</math>
 
==Frumtöluþáttun heiltalna==
Vinsælt efni í stærðfræðinni í dag er [[frumtöluþáttun heiltalna]] sem er að finna í hvaða [[frumtala|frumtölur]] heiltalan þáttast. T.d. hefur talan 15 frumþættina 3 og 5, þ.e. <math>15 = 3 \times 5</math>. Eftir því sem talan verður stærri verður erfiðara að finna frumtöluþætti hennar en þetta hefur notagildi i [[dulmálsfræði]]. Margir [[dulmálskóði|dulmálskóðar]] í dag byggja upp á því að ekki er hægt að þátta stórar heiltölur, t.d. [[RSA]] dulkóðunin.
 
{{Stubbur}}