„Tómamengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ckb:کۆمەڵی ڤالا
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ku:Koma vala; kosmetiske ændringer
Lína 3:
Ýmsir eiginleikar í mengjafræði eru [[augljóst (stærðfræði)|augljóslega]] sannir um tómamengið.
 
== Táknmál ==
Tómamengið er oft táknað með "<math>\varnothing</math>" eða "<math>\emptyset</math>" sem dregið er af stafnum [[Ø]] í [[Danska og Norska stafrófið|Danska og Norska stafrófinu]], innleit af [[Bourbaki hópurinn|Bourbaki hópnum]] (nánar tiltekið af [[André Weil]]) árið 1939 [http://members.aol.com/jeff570/set.html]. Einnig oft táknað með "{}".
 
== Eiginleikar ==
* [[Allsherjarmagnari|Fyrir öll]] mengi ''A'' er tómamengið [[hlutmengi]] í ''A'':
*: ∀''A'': ∅ ⊆ ''A''
Lína 14:
*: ∀''A'': ''A'' ∩ ∅ = ∅
* Fyrir öll mengi ''A'' er [[mengjamargfeldi]] ''A'' og tómamengisins tómt:
*: ∀''A'': ''A'' &times;× ∅ = ∅
* Eina hlutmengið í tómamenginu er tómamengið sjálft:
*: ∀''A'': ''A'' ⊆ ∅ ⇒ ''A'' = ∅
* Fjöldi staka í tómamenginu (það er [[fjöldatala]] þess) er [[0 (tala)|núll]], þar með er tómamengið [[endanlegt mengi|endanlegt]]:
*: |∅| = 0
* Fyrir sérhvern eiginleika gildir:
** fyrir sérhvert stak í ∅ gildir eiginleikinn ([[innihaldslaus sannleikur]])
** það eru engin stök í ∅ sem eiginleikinn gildir um.
* Á hinn bóginn: ef um einhvern eiginleika gildir:
** um sérhvert stak í V gildir eiginleikinn
** það er ekkert stak í V sem eiginleikinn gildir um
Lína 31:
Sem hlutmengi í [[Rauntölur|rauntalnalínunni]] (eða almennar, [[grannrúm]]i) er tómamengið bæði [[opið mengi|opið-]] og [[lokað mengi]]. Allir jaðarpunktar þess (sem eru engir) eru í tómamenginu og það er því lokað, en um alla punkta í því (sem eru jú engir) gildir að til er [[opin grennd]] sem er innihaldin í tómamenginu og það er því opið. [[Lokun]]in er því tómamengið sjálft. Einnig er tómamengið [[þjappað mengi|þjappað]] þar sem öll endanleg mengi (á rauntalnalínunni) eru þjöppuð.
 
== Algeng vandamál ==
Tómamengið er ekki það sama og ''ekkert'', það er mengið sem ''inniheldur'' ekkert en mengið sjálft er ''eitthvað''. Þetta veldur oft misskilningi hjá þeim sem eru að kynnast tómamenginu í fyrsta skiptið. Stundum hjálpar að hugsa um mengi sem poka sem inniheldur þau stök sem eru í menginu, þá er tómamengið einfaldlega tómur poki, sem er svo sannarlega eitthvað.
 
== Heimildir ==
* [http://www.hi.is/~mmh/leitun.html Orðasafn Íslenska Stærðfræðafélagsins]
{{wpheimild | tungumál = En | titill = Empty set | mánuðurskoðað = 9. nóvember | árskoðað = 2006}}
 
Lína 65:
[[ka:ცარიელი სიმრავლე]]
[[ko:공집합]]
[[ku:Koma vala]]
[[lmo:Cungjuunt vöj]]
[[nl:Lege verzameling]]