„Sandeyri“: Munur á milli breytinga

36 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
Sandeyri er gamalt býli á [[Snæfjallaströnd]]. Árið [[1703]] bjuggu þar 26 manns en árið voru þau 19 á þremur bæjum. Árið 1930 bjuggu þar hjónin Tómas Sigurðsson og Elísabet Kolbeinsdóttir í stóra steinhúsinu sem byggt var 1908. Tómas og eiginkona fluttu árið 1943 frá Sandeyri en síðasti ábúandi þar var Jóhann Kristjánsson. Sandeyri fór svo í eyði árið 1953 en steinhúsið stendur þar enn og er haldið við. Við húsið stendur neyðarskýli fyrir sjómenn sem er í eigu [[Slysavarnafélagið Landsbjörg|Slysavarnafélagsins Landsbjargar]].
 
Sandeyri varð sögusvið [[Spánverjavígin|Spánverjavíganna]] 14. október 1615. Þá réðist [[Ari í Ögri|Ari sýslumaður í Ögri]] að Baskneskum hvalveiðimönnum sem höfðu komið sér fyrir á Sandeyri og myrti þá.
Óskráður notandi