„Arreboe Clausen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
== Listir ==
Arreboe Clausen var listfengur maður. Hann þótti ágætur málari og gerði til dæmis tillögur að [[merki Knattspyrnufélagsins Fram]] sem allar hafa glatast. Jafnframt var hann góður píanóleikari og fékkst við tónsmíðar. Árið 1915 sendi hann frá sér Knattspyrnumars, sem mun vera fyrsta íslenska tónverkið sem helgað er fótboltaíþróttinni.
 
Á 25 ára afmæli Fram árið 1933 samdi Arreboe svo séstakan vals, Framvalsinn, ásamt Sesselju konu sinni. Framvalsinn hefur upp frá því verið leikinn á hátíðlegum stundum í sögu félagsins.