„Tríastímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Trias Dönemi
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Einkennandi jarðlög Trías tímabilsins eru rauður [[sandsteinn]] og [[gufunarset]], sem gefa til kynna hlýtt og þurrt [[loftslag]]. Engin ummerki eru um [[jökulskeið]], og land var að öllum líkindum hvergi nálægt [[pólsvæði|pólsvæðunum]]. [[Risameginland]]ið [[Pangea]] var að rifna í sundur á Trías en hafði þó ekki skilist í sundur. Fyrstu [[sjávarsetlag|sjávarsetlögin]] í upphafi rifferlisins, sem skildu að [[New Jersey]] og [[Marokkó]] eru frá síð-Trías. Þar sem strandlengja [[risameginland]]sins var takmörkuð eru sjávarsetlög frá Trías fremur sjaldgæf, þrátt fyrir að þau séu áberandi í [[Vestur-Evrópu]] þar sem Trías [[jarðlag|jarðlög]] voru fyrst rannsökuð. Í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] eru Trías sjávarsetlög t.d. takmörkuð við nokkrar [[opna|opnur]] í vestri. Því er [[jarðlagafræði]] Trías tímabilsins að mestu bundin við [[lífvera|lífverur]] sem lifðu í [[lón]]um og saltríkum umhverfum, t.d. [[Estheria]] [[krabbadýr]]in.
 
Á Trías varð mikil aðlögun bæði í sjávarlífi og lífi á landi, en á mörkum [[Perm]] og Trías hafði orðið mesti fjöldaútdauði jarðsögunnar þar sem meirihluti lífvera Jarðarinnar dó út. FirstuFyrstu risaeðlurnar urðu til á þessum tíma, [[kórall]]ar af [[hexacorallia]] [[ætt]] koma fyrst fram á sjónarsviðið og eins fyrstu [[flugeðla|flugeðlurnar]].
 
[[Flokkur:Trías]]