„Stífla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:بند
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hoover dam.jpg|thumb|right|[[Hooverstíflan]] í [[Kolóradófljót]]i í [[BNA|Bandaríkjunum]] er bogastífla úr járnbentri steinsteypu.]]
'''Stífla''' eða '''stíflugarður''' er hindrum í [[farvegur|farvegi]] rennandi vatns sem lokar fyrir vatnsstreymi eða beinir því annað. Fyrir ofan stíflu myndast [[uppistöðulón]], sem líkist oft [[stöðuvatn]]i og nota má til vatnsmiðlunar (þ.e. [[miðlunarlón]]). Flestar stíflur eru með [[yfirfall]] sem hleypir vatni í gegn stöðugt eða á vissum tímum.
 
Fyrstu stíflurnar voru reistar í [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] fyrir um 7000 árum til að stjórna vatnsmagni í [[á (vatnsform)|ám]] sem var mjög breytilegt eftir [[veður|veðri]]. Í [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi]] voru stíflur hluti af [[áveita|áveitukerfi]] sem miðlaði reglulegum flóðum í [[Níl]] út á ræktarlöndin.