Munur á milli breytinga „Ormur Loftsson“

223 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
 
Þar sem Ormur var óskilgetinn átti hann ekki erfðarétt eftir föður sinn en Loftur var svo auðugur að hann gat gefið fjórum óskilgetnum sonum sínum stórfé. Ormur kvæntist árið [[1434]] [[Solveig Þorleifsdóttir|Solveigu]], dóttur [[Þorleifur Árnason|Þorleifs Árnasonar]] í [[Auðbrekka|Auðbrekku]], [[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbæ]] og [[Vatnsfjörður (Ísafjarðardjúp)|Vatnsfirði]] og konu hans, [[Vatnsfjarðar-Kristín Björnsdóttir|Vatnsfjarðar-Kristínar]] Björnsdóttur, og fékk með henni mikið fé. Þau bjuggu í [[Víðidalstunga|Víðidalstungu]] og áttu synina Einar og Loft Ormsson Íslending. Solveig tók síðar saman við Sigmund prest Steinþórsson og átti með honum nokkur börn, þar á meðal [[Jón Sigmundsson]] lögmann. Líklega hefur Ormur enn verið lifandi þegar Solveig og Sigmundur fóru að vera saman en óvíst er hvenær hann dó.
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Loftur Guttormsson]] |
titill=[[Hirðstjórar á Íslandi|Hirðstjóri]] |
frá=[[1432]] |
til=[[1446]]? |
eftir=[[Einar Þorleifsson hirðstjóri|Einar Þorleifsson]]
}}
 
[[Flokkur:Hirðstjórar á Íslandi]]
7.517

breytingar