„1016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hy:1016
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Atburðir ==
* [[25. mars]] - [[Nesjaorrusta]] í Noregi. [[Ólafur digri]] vinnur sigur á liði [[Sveinn Hákonarson|Sveins Hákonarsonar]] Hlaðajarls.
* [[23. apríl]] - [[Játmundur járnsíða]] verður [[konungur Englands]] eftir lát föður síns [[Aðalráður ráðlausi|Aðalráðs ráðlausa]].
* [[Normannar]] koma til [[Sikiley]]jar.
Lína 10 ⟶ 11:
* [[Október]] - Knútur mikli og Játmundur járnsíða skipta [[England]]i milli sín.
* [[30. nóvember]] - Knútur mikli verður konungur Englands við lát Játmundar járnsíðu.
* [[Ólafur helgi|Ólafur Haraldsson digri]] tekinn til konungs í Noregi á [[Eyraþingi]].
* [[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] skemma [[Klettamoskan|Klettamoskuna]] í [[Jerúsalem]].
 
== Fædd ==
* [[Játvarður útlagi]], sonur Játmundar járnsíðu (d. 1057).
 
== Dáin ==