„Haraldur gilli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Magnussonnenes saga 9 - G. Munthe.jpg|thumb|right|Haraldur gilli gengur yfir glóandi járn til að sanna faðerni sitt.]]
'''Haraldur gilli''' eða '''Haraldur 4. Magnússon''' ([[1103]] – [[14. desember]] [[1136]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] frá [[1130]]-[[1136]], þar af fyrstu fimm árin með [[Magnús blindi|Magnúsi blinda]], bróðursyni sínum.