„Magnús blindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Magnus IV. (Norwegen)
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Magnus Blindes og Harald Gilles saga-Magnus lemlestes-E. Peterssen.jpg|thumb|right|Menn Haraldar gilla limlesta Magnús blinda.]]
'''Magnús blindi''' eða '''Magnús 4. Sigurðsson''' (um [[1115]] – [[12. nóvember]] [[1139]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] [[1130]]-[[1135]] með [[Haraldur gilli|Haraldi gilla]] og aftur að nafninu til [[1137]]-[[1139]].
 
Lína 5 ⟶ 6:
Samkomulag þeirra konunganna var ekki gott og veturinn ll33-1134 var nærri komið til átaka. Sumarið eftir reyndi Magnús að hrekja Harald úr landi og kom til bardaga þar sem Magnús hafði betur en Haraldur naut stuðning [[Eiríkur eimuni|Eiríks eimuna]] Danakonungs, sneri aftur og tókst að ná Magnúsi á sitt vald í [[Björgvin]] snemma árs 1135. Hann var geltur, fóthöggvinn og augun stungin úr honum og síðan var honum komið fyrir í Munkahólmaklaustri við Björgvin.
 
Tveimur árum síðar var Magnús blindi aftur dreginn inn í innanlandsátökin. Þá hafði [[Sigurður slembidjákn]] drepið Harald gilla og barðist um völdin við lið barnakonunganna [[Sigurður munnur|Sigurðar munns]] og [[Ingi krypplingur|Inga krypplings]]. Þá sótti hann Magnús í klaustrið og hafði hann með sér. Þeir féllu báðir í bardaga síðla árs [[1139]].
 
Magnús hafði árið 1133 gengið að eiga Kristínu Knútsdóttur, bróðurdóttur Eiríks eimuna, en rak hana fljótlega frá sér vegna deilna við ættingja hennar. Hann átti engin börn.