„Skriðuklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skriðukloster03.jpg|300px|thumb|right|Húsið á Skriðuklaustri.]]
'''Skriðuklaustur''' er menningar- og fræðasetur og fornfrægt stórbýli í [[Fljótsdalshreppur|Fljótsdalshreppi]] á [[Austurland]]i. Þar var munka[[klaustur]] af [[Ágústínusarregla|Ágústínusarreglu]] frá [[1493]] til [[1552]] og var það síðasta klaustrið sem stofnað var á Íslandi í kaþólskum sið.
 
Hjónin Hallsteinn Þorsteinsson og Sesselja Þorsteinsdóttir á [[Víðivellir (Fljótsdal)|Víðivöllum]] gáfu klaustrinu jörðina Skriðu tilí stofnunar[[Fljótsdalur|Fljótsdal]] klaustursins árið 1500 en þá hafði það starfað þar um hríð. Fyrsti príorinn þar hét Narfi og var hann vígður árið [[1497]] en ári síðar var aðeins einn munkur í klaustrinu. NæstiRaunar príor,er Þorvarður,talið tók viðmunkarnir [[1506]]hafi ogaldrei orðið líklega [[1529]]. Þá tók Jón Markússon prestur í [[Vallanes]]i við príorsstöðunni og eftir lát hans 1534 varð Brandur Hrafnsson síðasti príorinn í Skriðuklaustri. Hann hafði áður verið prestur á [[Hof í Vopnafirði|Hofi í Vopnafirði]] frá [[1489]]. Hann var sonur [[Hrafn Brandsson eldri|Hrafns Brandssonar eldra]] lögmanns og bróðir [[Solveig Hrafnsdóttir|Solveigar]], síðustu abbadísar í [[Reynistaðarklaustur|Reynistaðarklaustri]],fleiri en sonur hans var [[Hrafn Brandssson yngri]], tengdasonur [[Jón Arason|Jóns Arasonar]]sex biskupstalsins.
 
Næsti príor, Þorvarður, tók við [[1506]] og dó líklega [[1529]]. Þá tók Jón Markússon prestur í [[Vallanes]]i við príorsstöðunni og eftir lát hans 1534 varð Brandur Hrafnsson síðasti príorinn í Skriðuklaustri. Hann hafði áður verið prestur á [[Hof í Vopnafirði|Hofi í Vopnafirði]] frá [[1489]]. Hann var sonur [[Hrafn Brandsson (eldri)|Hrafns Brandssonar eldra]] lögmanns og bróðir [[Solveig Hrafnsdóttir|Solveigar]], síðustu abbadísar í [[Reynistaðarklaustur|Reynistaðarklaustri]], en sonur hans var [[Hrafn Brandsson (yngri)|Hrafn Brandssson yngri]], tengdasonur [[Jón Arason|Jóns Arasonar]] biskups.
Við [[siðaskiptin á Íslandi|siðaskiptin]] í Skálholtsbiskupsdæmi [[1542]] voru fjórir munkar í klaustrinu auk príorsins. Konungur gaf út bréf um að haldinn skyldi lestrarskóli í klaustrinu en það bréf var síðan tekið aftur og árið [[1552]] runnu eignir klaustursins til Danakonungs en klaustrið átti þá um 40 jarðir víða um Austurland. Jarðeignirnar voru síðan leigðar umboðsmönnum sem oft sátu á Skriðuklaustri og höfðu gjarna sýsluvöld í Múlaþingi. Einn þeirra var [[Hans Wium]] sýslumaður, sem þekktastur hefur orðið fyrir tengsl sín við [[Sunnefumál]].
 
Við [[siðaskiptin á Íslandi|siðaskiptin]] í Skálholtsbiskupsdæmi [[1542]] voru fjórir munkar í klaustrinu auk príorsins. Konungur gaf út bréf um að haldinn skyldi lestrarskóli í klaustrinu en það bréf var síðan tekið aftur og árið [[1552]] runnu eignir klaustursins til Danakonungs en klaustrið átti þá um 40 jarðir víða um Austurland. Jarðeignirnar voru síðan leigðar umboðsmönnum sem oft sátu á Skriðuklaustri og höfðu gjarna sýsluvöld í Múlaþingi[[Múlaþing]]i. Einn þeirra var [[Hans Wium]] sýslumaður, sem þekktastur hefur orðið fyrir tengsl sín við [[Sunnefumál]]. Sunnefa dó í varðhaldi á Skriðklaustri árið 1767.
 
Kirkja var á Skriðuklaustri frá [[1496]] og stóð klausturkirkjan fram á 18. öld en eftir það var byggð önnur og minni kirkja sem var svo lögð af árið [[1792]].
 
[[Gunnar Gunnarsson]] rithöfundur settist að á Skriðuklaustri árið [[1939]] og bjó þar til [[1948]]. HannSumarið og haustið 1939 lét hann reisa húsið,sér íbúðarhús á bænum sem þarjafnan stendurer áriðkennt [[1939]]við enhann og kallað Gunnarshús. þaðÞað er teiknað af [[Þýskaland|þýska]] arkitektinum Fritz Höger, sem var góðvinur Gunnars, og er í [[Bæheimur|bæheimskum]] stíl. Húsið er 315 [[Fermetri|m²]] grunnfleti, tvær hæðir og ris, alls yfir 30 herbergi. Árið [[1967]] var annað íbúðarhús byggt á jörðinni og hlaut nafnið Skriða.
 
Gunnar ánafnaði ríkissjóði jörðinnijörðina með gjafabréfi, með því skilyrði m.a., að nýting hennar yrði til menningarauka („Jarðeign þessi skal vera ævarandi eign íslenzka ríkisins. Hún skal hagnýtt á þann hátt, að til menningarauka horfi, t.d. að rekin sé þar tilraunastarfsemi í landbúnaði, byggðasafn, bókasafn, skjalasafn, listasafn, skóli, sjúkrahús, hressingarhæli, barnahæli eða elliheimili.“). Tilraunabú í sauðfjár- og jarðrækt á vegum [[RALA]] var rekið þar frá [[1949]] til [[1990]].
 
[[Stofnun Gunnars Gunnarssonar]] eða Gunnarsstofnun var sett á laggirnar árið [[1997]] og hefur Gunnarshús og Skriðu til umráða, ásamt lóð í kringum húsin. Þar er menningar- og fræðasetur sem rekið er árið um kring. Skúli Björn Gunnarsson hefur verið forstöðumaður frá árinu 1999.
 
== Fornleifauppgröftur ==
[[Mynd:Skriðuklaustur06.jpg|thumb|300px|Fornleifauppgröftur íá Skriðuklaustri, klausturrústir.]]
[[Mynd:Skriðuklaustur07.jpg|thumb|300px|Fornleifauppgröftur íá Skriðuklaustri.]]
Frá árinu [[2002]] hafa staðið yfir [[fornleifafræði|fornleifarannsóknir]] á klausturrústum undir stjórn [[Steinunn Kristjánsdóttir|Steinunnar J. Kristjánsdóttur]], [[fornleifafræðingur|fornleifafræðings]]. Markmiðið er að kanna hvort byggingar og starfsemi þar hafi greint sig frá öðrum samtíða [[kaþólska kirkjan|kaþólskum]] klaustrum í [[Evrópa|Evrópu]], eins og haldið hefur verið fram.
 
Lína 30 ⟶ 32:
{{Friðuð hús á Austurlandi}}
 
[[Flokkur:Fljótsdalshérað]]
[[Flokkur:Íslenskir bæir]]
[[Flokkur:Klaustur]]