„Stefán Jóhann Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Stefán Jóhann fæddist á Dagverðareyri í Glæsibæjarhreppi í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]. Hann lauk lögfræðiprófi [[1922]]. Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] [[1934]] og sat til [[1937]]. Aftur var Stefán Jóhann kjörinn á þing 1942 og var þingmaður til ársins [[1953]]. Hann var [[félagsmálaráðherra]] [[1939]] og [[utanríkisráðherra]] [[1940]]-[[1942]]. Á árunum [[1947]]-[[1949]] var hann forsætis- og félagsmálaráðherra. Stefán Jóhann var formaður Alþýðuflokksins á árunum 1938-52. Hann var um skeið [[sendiherra]] Íslands í [[Danmörk|Danmörku]].
 
== Stefán og CIA ==
Samkvæmt skjölum sem norski sagnfræðingurinn [[Dag Tangen]] aflaði sér í skjalasafni [[Harry Truman|Harry Trumans]] Bandaríkjaforseta, átti Stefán í mjög nána samvinnu við bandarísku leyniþjónustuna [[CIA]] á stjórnartíma sínum, og virðist hafa verið á þeirri skoðun að hingað væri þörf bandarísks herliðs til að kveða niður hugsanlega uppreisn „kommúnista". <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2912454 Dínamít í freðfiskinum; grein í Þjóðviljanum 1987]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tengt efni ==