„Knútur helgi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Knútur helgi drepinn. Málverk frá 1843. '''Knútur helgi''' eða '''Knútur 4.''' (um 1043 - [...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Christian-albrecht-von-benzon, the death of Canute the Holy.jpg|thumb|right|Knútur helgi drepinn. Málverk frá 1843.]]
'''Knútur helgi''' eða '''Knútur 4.''' (um [[1043]] - [[10. júlí]] [[1086]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1080]] til dauðadags. Hann var einn af frillusonum [[Sveinn Ástríðarson|Sveins Ástríðarsonar]] Danakonungs og tók við kórónunni eftir dauða bróður síns, [[Haraldur hein|Haraldar hein]].
 
Knútur var mikill stuðningsmaður kirkjunnar eins og faðir hans og Haraldur bróðir hans höfðu verið, styrkti biskupsstólana mjög og reyndi að koma á tíund en það tókst þó ekki. Hann er sagður hafa verið örlátur við fátæka og tekið marga þeirra undir sinn verndarvæng en harður við illvirkja og óeirðamenn og barðist hart gegn sjóræningjum á Eystrasalti.