„Hákon 6. Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Blanka av Namur svartvit.jpg|thumb|right|Hákon 6. á hné móður sinnar, Blönku af Namur. Málverk frá 1877.]]
'''Hákon 6. Magnússon''' ([[1340]] – [[1380]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] [[1355]] – [[1380]] og konungur [[Svíþjóð|Svíþjóðar]] [[1362]] – [[1364]]. Hann telst vera síðasti konungurinn af gömlu norsku konungsættinni.