„Robert Hooke“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jv:Robert Hooke
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be:Роберт Гук; kosmetiske ændringer
Lína 6:
 
Meðal uppgötvanna Hookes var [[Lögmál Hookes]] um [[fjaðurmagn]]. Árið [[1662]] gaf Hooke út bókina ''[[Micrographia]]'' með skissum eftir hann af því sem hann hafði athugað með aðstoð [[smásjá]]r. Bókin varð vinsæl og seldist vel frá byrjun. Í bókinni lýsir Hooke í fyrsta skiptið [[fruma|frumu]] og er enska heitið ''cell'' komið til vegna þess að honum þótti lögum og útlit frumunnar minna á herbergi munka í klaustrum, ''cellula''. Sama ár og bók hans kom út tók hann stöðu prófessors í [[rúmfræði]] við Gresham-háskóla. Hooke var helsti aðstoðarmaður hins fræga arkitekts [[Christopher Wren]] og átti þátt í hönnun [[Monument]], [[Hin konunglega athugunarstöð við Greenwich|Hinnar konunglegu athugunarstöð við Greenwich]], [[Bethlem-sjúkrahúsið|Bethlem-sjúkrahússins]] o.fl. Robert dó árið 1703, 68 ára að aldri.
{{fde|1635|1703|Hooke, Robert}}
 
[[Flokkur:Breskir eðlisfræðingar|Hooke, Robert]]
[[Flokkur:Breskir efnafræðingar|Hooke, Robert]]
[[Flokkur:Breskir arkitektar|Hooke, Robert]]
{{fde|1635|1703|Hooke, Robert}}
 
[[ar:روبرت هوك]]
[[be:Роберт Гук]]
[[bg:Робърт Хук]]
[[bs:Robert Hooke]]