„Þjóðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Comunidade Islandesa
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
==Eftirmæli==
Því hefur verið haldið fram að þjóðveldið hafi verið trúarríki í þeirri merkingu að [[goðigoðorðsmaður|goðarnir]], sem voru tenging almennings við [[löggjafarvald|löggjafann]] og [[dómskerfi]]ð, voru trúarleiðtogar í [[heiðni]]. Síðan við [[kristnitaka|kristnitöku]] árið [[1000]] hafi þeir orðið prestar, eða kirkjujarðareigendur með presta á launum hjá sér. Þannig hafi frá upphafi á Íslandi verið samband ríkis og kirkju/ríkistrúar.
 
Þjóðveldið hefur verið sumum Íslendingum fyrirmynd um gullaldarárin þegar þjóðin var sjálfstæð og var oft vísað til þess í [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfsstæðisbaráttunni]] sem réttlæting fyrir endurreisn sjálfsstæðis og þjóðveldis íslensku þjóðarnnar. Einnig hefur það verið mörgum Anarkó-kapítalistum og [[frjálshyggja|frjálshyggjumönnum]] dæmi um það frjálsa samfélag sem kenningar þeirra geti leitt af sér þar sem þjóðveldið var (að minnsta kosti að nafninu til) laust við [[framkvæmdavald]] eða [[ríkisvald]].