„Staðlað vigurrúm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
m breytti flokk í línulega algebru
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Espai vectorial normat; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Staðlað vigurrúm''', einnig kallað '''staðlað línulegt rúm''', er [[vigurrúm]] ásamt [[staðall (stærðfræði)|staðli]]. [[Tvennd]]in (''V'', || &sdot; ||) nefnist staðlað vigurrúm, þar sem ''V'' er vigurrúm og || &sdot; ||:''V'' &rarr; '''R'''<sub>+</sub> staðall, sem uppfylla:
# ||''a'''''v'''|| = |''a''| ||'''v'''|| fyrir öll '''v''' &isin; ''V'' og ''a'' &isin; '''R''' eða ''a'' &isin; '''C''',
# ||'''v'''|| = 0 &hArr; '''v''' = 0 ([[núllvigur]]inn) fyrir öll '''v''' &isin; ''V'',
# ||'''v''' + '''w'''|| &le; ||'''v'''|| + ||'''w'''|| fyrir öll '''v''', '''w''' &isin; ''V'' ([[þríhyrningsójafna]]).
 
Sérhvert staðlað vigurrúm (''V'', || &sdot; ||) verður að [[firðrúm]]i (''V'', ''d'') með [[firð]]ina
: ''d''(''x'', ''y'') = ||''x'' - ''y''||.
Staðlað vigurrúm kallast [[Banach-rúm]], ef það er [[fullkomið mengi|fullkomið]] í firðinni ''d''.
 
{{stubbur|stærðfræði}}
Lína 12:
[[Flokkur:Línuleg algebra| *]]
 
[[ca:Espai vectorial normat]]
[[cs:Normovaný vektorový prostor]]
[[da:Normeret vektorrum]]