„Brugghús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|[[Ketill (bruggunaráhald)|Katlar í nútímalegu brugghúsi [[Trappistamunkar|Trappi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[MYnd:8210 Brewery in Abbaye Notre-Dame de Saint-Remy Rochefort 2007 Luca Galuzzi.jpg|thumb|right|[[Ketill (bruggunaráhald)|Katlar]] í nútímalegu brugghúsi [[Trappistamunkar|Trappistamunka]]]]
'''Brugghús''' (eða '''ölgerð''') er [[Verksmiðja|verksmiðja]] sem bruggar (og markaðssetur) [[bjór (öl)|bjór]]. Árið [[1908]] kom til tals að íslenska ríkið myndi stofnsetja brugghús, en ekkert varð úr því. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2336731 Minni hluti; grein í Vestra 1908]</ref>
 
==Íslensk brugghús==
* [[Bruggsmiðjan]] (stofnuð 2005)
* [[Mjöður ehf.]] (stofnaður 2007)
* [[Víking hf]] (stofnað 1939 sem Efnagerð Siglufjarðar, varð Efnagerð Akureyrar 1962 og hóf ölframleiðslu sem Sana hf 1966, sameinaðist Sanitas undir merkjum þess 1978, varð Víking hf árið 1994, sameinaðist [[Sól hf]] 1997 og varð Sól-Víking, sameinaðist Vífilfelli undir merkjum þess 2001)
* [[Sanitas (gosdrykkjagerð)|Sanitas]] (stofnað í Reykjavík 1905, sameinaðist Sana og flutti til Akureyrar 1978 og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Vífilfell]] (stofnað 1942, sameinaðist Sól-Víking undir merkjum Vífilfells og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Ölgerðin Egill Skallagrímsson]] (stofnuð 1913)
* [[Ölgerðin Óðinn]] (stofnuð 1944)
* [[Ölgerðin Þór]] (stofnuð 1930, sameinaðist Agli 1932)
* [[Ölvisholt brugghús]] (stofnað 2007)
 
== Tilvísanir ==