„Ríkisstjórnir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks 1995 – 2007“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 10:
Meðal verka ríkistjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forustu Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar má nefna:
[[Tjáningafrelsi]] komið inn í ríkistjórnina í stað [[prentfrelsis]]
 
Símnúmarakerfi landsins samræmt með 7-tölustöfum.
Gjaldskrá símtala í fastlínukerfi var samræmd.
 
Æviráðningar opinberrastarfsmanna voru afnumdar.
Boðið var upp á nám til stúdentsprófs sem tæki skemmri tíma en 4 ár.
Bryddað var upp á [[Dagur íslenskrar tungu|degi íslenskrar tungu]].
 
[[Norðurál]] tók til starfa á Grundartanga í Hvalfirði 1998.
[[Hvalfjarðargöngin]] voru opnuð 1998.
 
Póstur og Sími voru aðskildir í Landssímann og Íslandspóst og Almenningi gefinn kostur á að kaupa hlutabréf í Landssímanum.
Almenningi var gefinn kostur á að skrá sig fyrir hlutabréfum sem ríkið hafði farið með í fyrirtækjum s.s. Landsbanka Íslands, Búnaðarbankanum, Járnblendifélaginu, Fjárfestingabanka Atvinnulífsins, sem var mindaður með sameiningu nokkurra sjóða sem höfðu lánað fé hver til síns geira atvinnulífsins.
 
Búið var í haginn fyrir farsímavæðingu landsmanna.
Netvæðing landsins hófst.
 
Reikningsskil ríkisins voru færð til þess sem þekkist hjá fyrirtækjum
 
Skattar voru lækkaðir.
 
Ísland tók þátt í baráttunni við hriðjuverkumhryðjuverkum.
 
==Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar==