„Neró“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.63.244 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TXiKiBoT
Lína 21:
'''Nero Claudius Caesar Augustus Germanicus''' ([[15. desember]] [[37]] – [[9. júní]] [[68]]) var fimmti og síðasti [[Rómaveldi|rómverski]] [[Rómarkeisari|keisarinn]] úr [[Julíska–claudíska ættin|ætt Júlíusar Caesars]]. Hann tók við krúnunni af [[Claudíus]]i frænda sínum, sem hafði ættleitt hann.
 
Útbreidd ímynd Nerós, byggð á skrifum andstæðinga hans, er á þá leið að hann hafi verið glaumgosi sem lét sig litlu skipta afdrif ríkisins og almennings. Á þeirri ímynd byggir sú staðhæfing að hann hafi leikið á fiðluhörpu meðan [[Róm|Rómaborg]] brann.
 
==Fjölskylda==