„Langisandur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gmj7wi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Langisandur2.jpg‎|250px|right|Maður á röltinu á Langasandi]]
:''Langisandur getur líka átt við [[Long Beach]], og aðallega [[Long Beach (Los Angeles)|Long Beach]], [[Los Angeles]].''
[[Mynd:Langisandur2.jpg‎|250px|right]]
'''Langisandur''' er strönd við [[Akranes]] sem liggur frá Sementverksmiðjunni að íþróttavellinum að [[Jaðarsbakkar|Jaðarsbökkum]]. Langisandur er um 1 km að lengd. Langisandur hefur löngum verið notaður sem útivistarsvæði fyrir íbúa [[Akranes]]s. Þar fer fólk í gönguferðir allan ársins hring en á sumrum er þar fjörugt strandlíf.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4406624 ''Sumar á Langasandi''; grein í Ljósberanum 1953]
 
<gallery>