Munur á milli breytinga „Mjöður“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
 
== Orðsifjar ==
Orðið mjöður, og samsverandi orð, kemur fyrir í fjölmörgum málum. Það nær ekki aðeins til flestra [[Indógermönsk mál|indógermanskra mála]], heldur ýmissa fleiri. Talið er, að mjöður sé í hópi hinna elztu áfengu drykkja. Menn hugðu, að hann hefði guðdómlegan kraft, sem hlotnaðist þeim, er hans neyttu. Í hinni helgu bók Indverja [[Rigveda]], sem er talin eiga rætur mörg hundruð árum fyrir Kristsburð, eru [[Krisna]] og ''[[Indra'']] kallaðir ''mádhaua'', þ.e. „hinir hunangbornu", og tákn þeirra var [[býfluga]]n. Talið er, að mjöður sé eldri drykkur en vín í Miðjarðarhafslöndum. Og það er víðar en á [[Indland]]i, sem mjöður kemur við sögu í goðafræðinni. Í [[sanskrít]] kemur fyrir madhu („hunang, sætur drykkur"). Sumir [[orðsifjafræði]]ngar telja, að orðið hafi borist inn í finnsk-úgrísk mál og einnig í kínversku og japönsku.
 
== Mjöður meðal norrænna þjóða ==
Óskráður notandi