„Úmbertó 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: es:Humberto II de Italia; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Úmbertó 2. Ítalíukonungur''' (f. [[15. september]] [[1904]] – [[18. mars]] [[1983]]) var síðasti konungur [[Ítalía|Ítalíu]]. Hann var sonur Viktors Emmanúels 3. Ítalíukonungs og konu hans, Elenu drottningar.
== Fjölskylda ==
Þann [[8. janúar]] [[1930]] giftist Úmberto Maríu-José Belgíuprinsessu en hún var dóttir Alberts I Belgíukonungs. Þeim varð fjögurra barna auðið.
* Maria Pia Elena Elisabetta Margherita Milena Mafalda Ludovica Telca Gennera (f. [[1934]])
* Vittorio Emanuele Alberto Carlo Teodoro Umberto Bonifacio Amedeo Damiano Bernardino Gennaro Maria (f. [[1937]])
* Maria Gabriella Giuseppa Aldegonda Adelaide Daisy Ludovica Felicita Gennara (f. [[1940]])
* Maria Beatrice Elena Margherita Ludovica Caterina Ramona (f. [[1943]])
 
Hjónaband Úmbertós og Mariu José var ekki hamingjusamt en hjónaband þeirra var skipulagt af foreldrum beggja. Þau skildu í útlegðinni.
Lína 22:
[[en:Umberto II of Italy]]
[[eo:Umberto la 2-a (Italio)]]
[[es:Humberto II de Italia]]
[[et:Umberto II]]
[[fi:Umberto II]]