„Skýjaskógur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Laga tengil
Lína 1:
[[Mynd:Cloud forest mount kinabalu.jpg|thumb|250px|[[Burknatré]] í skýjaskógi á [[Kinabalu-fjall]]i, á [[Borneó]]]]
'''Skýjaskógur''' (eða '''þokuskógur''') er sígrænn [[skógur]] í [[hitabelti]] eða [[Heittempraða beltið|heittempraða beltinu]] og er aðeins að finna í röku fjalllendi. Fimm skýjaskógar í heiminum eru verndaðir. Í Monteverde á [[Kosta Ríka]] er að finna einn slíkan og er hann talinn einn best varðveitti skýjaskógur í heimi og vera aðgengilegastur af þeim öllum. Í einu tölublaði
''[[Nature (tímarit)|Nature]]'' skrifaði hópur vísindamanna frá Bandaríkjunum og Japan um tilraunir þeirra til að gera líkan af framtíð skýjaskóga. Þeir spá því að eftir því sem koltvíildismagn í andrúmslofti jarðar haldi áfram að aukast muni skýjahulan yfir Monteverde og öðrum skýjaskógum í hitabeltinu halda áfram að hækka. Þetta töldu þeir að myndi leiða til þess að fleiri tegundir, sem lifa hátt yfir sjávarmáli deyi út.
 
{{Stubbur|náttúruvísindi}}
 
[[da:Tågeskov]]