„Enid Blyton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Enid Mary Blyton''' ([[11. ágúst]] [[1897]] – [[28. nóvember]] [[1968]]) var [[Bretland|breskur]] barnabóka[[rithöfundur]] sem er bæði þekkt sem '''Enid Blyton''' og '''Mary Pollock'''. Hún var einn vinsælasti barnbókarithöfundur 20. aldar.
 
Enid Blyton skrifaði fjölmargarfjölmarga bókaraðirbókaflokka um sömu persónurnar. Bækur hennar eru þekktar um allan heim, og hafa selst í yfir 600 milljónum eintaka. Enid er fimmti mest þýddi rithöfundur í heimi og eru yfir 3544 þýðinga bóka hennar fáanlegar samkvæmt [[Index Translationum]] [[UNESCO]] (2007). Ein þekktasta persóna hennar er [[Doddi]] (e. Noddy), en bækurnar um hann voru samdar fyrir börn sem eru að læra að lesa. Upprunalegu ''[[Dodda-bækurnar]]'' voru 24 en þær hafa síðan verið gefnar út í ýmsu formi og einstakir kaflar oft sem smábækur.
 
Þekktustu verk hennar eru skáldsögur fyrir börn, þar sem börnin sjálf lenda í ævintýrum og takast á við ráðgátur og vandamálsakamál og leysa án aðstoðar fullorðna. Slíkar voru til dæmis ''[[Ævintýrabækurnar]]'' (e. ''Adventure series''), en af þeim komu út 8 bækur á árunum 1944-1950 og fjalla um fjögur börn og páfagaukinn Kíkí.; Þærþær skera sig úr að því leyti að helmingur þeirra gerist utan Englands), ''[[Fimm-bækurnar]]'' (e. ''Famous Five''), sem er alls 21 bók, 1942–1963, og fjalla um fjögur börn og hundinn þeirra), [[Dularfullu bækurnar]] (e. ''Five Find-Outers and Dog''), (15 bækur, 1943–1961, en í þeim skjóta fimm börn þorpslögreglumanninum Gunnari stöðugt ref fyrir rass) og að lokum, ''[[Leynifélagið Sjö saman]]'' (e. ''Secret Seven''), (15 bækur, 1949–1963, félag sjö barna sem leysa sakamál), og ''[[Ráðgátu-bækurnar]]'' (e. ''The Barney Mysteries''), 6 bækur, 1949-1959, sögur um þrjú börn og vin þeirra á unglingsaldri sem leysa ráðgátur. Af öðrum bókum hennar sem komið hafa út á íslensku má nefna ''[[Baldintátubækurnar]]'' (e. ''The Naughtiest Girl'') og allmargarsvo DoddabækurDoddabækurnar.
 
Bækurnar eftir Enid Blyton voru og eru enn geysilega vinsælar á [[Bretland]]i og í fjöldamörgum öðrum löndum og hafa verk hennar verið þýdd á yfir 90 tungumál. Fyrsta bók hennar sem þýdd var á íslensku kom út árið [[1945]] nefndis ''Sveitin heillar'' og var úr flokknum um Leynifélagið sjö saman. Það var þó ekki fyrr en útgáfa Ævintýrabókanna hófst [[1950]] sem Enid Blyton varð alþekkt meðal íslenskra barna og náðu bækurnar miklum vinsældum.
Bækurnar eftir Blyton voru og eru enn geysilega vinsælar á [[Bretland]]i, [[Malta|Möltu]], [[Indland]]i, [[Pakistan]], [[Nýja-Sjáland]]i, [[Srí Lanka]], [[Malasía|Malasíu]], [[Singapúr]] og [[Ástralía|Ástralíu]]; sem þýðingar í fyrrum lýðveldum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og [[Japan]]; sem og aðlaganir á [[arabíska|arabísku]]; og yfir meginhluta heimsins. Verk hennar hafa verið þýdd á yfir 90 tungumál.
 
Á síðari árum hafa ýmsir gagnrýnt bækur Enid Blyton fyrir viðhorf sem koma fram í þeim, bæði hvað varðar [[kynþáttahyggja|kynþætti]], stéttaskiptingu og kynjahlutverk. Þetta kemur fram í orðalagi, staðalímyndum og mörgu öðru. Brotamennirnir eru oft dökkir yfirlitum og útlendingslegir. Helstu ovinir Dodda voru upprunalega svertingjadúkkur en í nýlegum sjónvarpsþáttum koma önnur leikföng í stað þeirra. Hlutverkaskipting er líka skýr, stelpurnar elda og þvo upp, strákarnir leggja sig í hættu - þótt á því séu undantekningar eins og Georg(ína) í Fimm-bókunum, sem klæðir sig og hagar sér eins og strákur og lætur kalla sig strákanafni. Flestar stelpurnar eru þó fullkomlega sáttar: „Anna horfði aðdáunaraugum á Jonna. En sá munur að vera strákur!“ Stéttaskiptingin miðast líka við breskt samfélag á fyrri hluta 20. aldar. Söguhetjur Enid Blyton eru allar af miðstétt, fólk af lægri stéttum er yfirleitt óheflað og fáfrótt. Á seinni árum hafa útgefendur bóka Enid Blyton stundum gert breytingar á textanum til að draga úr þessum viðhorfum.
Árið 2009 gerði [[BBC]] sjónvarpsmyndina Enid sem er um ævi rithöfundarins og lék [[Helena Bonham Carter]] höfundinn. Myndin var frumsýnd 16. nóvember 2009.
 
Árið 2009 gerði [[BBC]] sjónvarpsmyndina ''Enid'' sem er um ævi rithöfundarins og lék [[Helena Bonham Carter]] höfundinn. Myndin var frumsýnd 16. nóvember 2009.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Enid Blyton | mánuðurskoðað = 17. febrúar | árskoðað = 2010}}
 
[[Flokkur:Barnabækur]]
[[Flokkur:Breskir rithöfundar|Blyton, Enid]]
{{fd|1897|1968|Blyton, Enid}}