„Regent Street“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh:摄政街
Navaro (spjall | framlög)
Þarf að laga málfar.
Lína 1:
[[Mynd:Regent Street Christmas Lights - Dec 2006.jpg|thumb|250px|Regent Street um jólin árið 2006.]]
{{Hreingerning}}
'''Regent Street''' er ein af nokkrum [[verslunargata|verslunargötum]] á [[West End]]-svæðinu í [[London]]. Gatan er vinsæl hjá ferðamönnum og íbúum London og er fræg fyrir að hafa jólaljós. Hún dregur nafnið sitt af [[Georg 6. af Englandi|Georgi prins]] sem varð seinna Georg 6. konungur. Gatan er tengd við arkitektinn [[John Nash (arkitekt)|John Nash]] enda þótt engin af byggingum hans standi þar enn nema [[All Souls Church]].