„1727“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1727
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Á Íslandi ==
* [[Benedikt Þorsteinsson]] varð lögmaður norðan og vestan þegar [[Páll Vídalín]] lést á meðan [[Alþingi]] stóð yfir.
* [[8. ágúst]] - [[Eldgos]] hófst í [[Öræfajökull|Öræfajökli]]. Mikið [[öskufall]] í þrjá daga. Gosið stóð í eitt ár en var þó mun minna en gosið [[1362]].
* Kaupskip á leið frá [[Skagaströnd|Höfðakaupstað]] strandaði við [[Hælavíkurbjarg]]. Einn maður bjargaðist.
Lína 14 ⟶ 15:
 
== Erlendis ==
* [[Georg 2.]] tekurtók við ríkjum í [[England]]i eftir lát föður síns.
*[[ Pétur 2.]] krýndur keisari [[Rússland]]s.
* Síðasta [[aftaka]] fyrir ákæru um [[galdur|galdra]] í [[Skotland]]i.
* [[Royal Bank of Scotland]] stofnaður í [[Edinborg]].
 
'''Fædd'''
* [[14. maí]] - [[Thomas Gainsborough]], enskur listmálari (d. [[1788]]).
 
'''Dáin'''