„Skapahár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Bæti við flokki "Hár"
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Male Pubic Hair.JPG|thumb|200px|Hreðjaskegg]]
[[Mynd:Pubic hair.jpg|thumb|200px|Skapahár]]
'''Kynhár''' er hvortveggja [[hár]]in sjálf og hið loðin svæði í kringum [[kynfæri]] [[Karlmaður|karls]] og [[Kvenmaður|konu]] sem eru orðin [[Kynþroski|kynþroska]]. Kynhár eru öllu grófari en höfuðhár eða annar hárvöxtur á [[Líkami|líkamanum]] yfirleitt. Kynhár kvenna er oftast kölluð ''skapahár'' og hár karla ''hreðjaskegg''.