„Úlfur Grímsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bigfatpig (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Úlfur Grímsson''' var [[landnámsmaður]] í [[Borgarfjarðarsýsla|Borgarfirði]] og nam land efst í [[Hálsasveit]], milli [[Hvítá]]r og Geitlandsjökuls, og bjó á Geitlandi.
Frá Hálogalandi. Faðir Hrólfs föður Haldóru er átti Gissur hvíti. Dóttir Gissurar og Haldóru Vilborg kvænt Hjalta Skjeggjasini.
 
Úlfur var sonur [[Grímur háleyski Þórisson|Gríms háleyska Þórissonar]], sem var stýrimaður á skipi [[Kveld-Úlfur|Kveld-Úlfs]], nam land milli [[Andakílsá]]r og [[Grímsá]]r og bjó á [[Hvanneyri]]. Móðir Úlfs var Svanlaug, dóttir [[Þormóður Bresason|Þormóðs Bresasonar]] landnámsmanns á Akranesi.
Móðir Svanlaug dóttir Þormóðar af Akranesi.
 
Sonur Úlfs var Hrólfur auðgi var faðir Halldóru, fyrstu konu [[Gissur hvíti Teitsson|Gissurar hvíta]], og dóttir þeirra var Vilborg, kona [[Hjalti Skeggjason|Hjalta Skeggjasonar]]. Annar sonur Úlfs var Hróaldur, faðir Hrólfs, sem giftist Þuríði dóttur [[Valþjófur Örlygsson|Valþjófs Örlygssonar]] landnámsmanns í [[Kjós]].
Annar sonur Úlfs var Hróaldur faðir Hrólfs ins ingri er átti Þuríði Valþjófsdóttur Örligssonar.
 
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://snerpa.is/net/snorri/landnama.htm|titill=Landnámabók. Af Snerpa.is.}}
 
[[Flokkur:Borgarfjarðarsýsla]]
[[Flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]]