„Tómas af Aquino“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
'''Heilagur Tómas af Aquino''' eða '''Tómas frá Akvínó''' (um 1225 – [[7. mars]] [[1274]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[guðfræði]]ngur og [[skólaspeki]]ngur. Hann er fremstur hinna eldri stuðningsmanna [[náttúruguðfræði]] með tilvísun til [[Aristóteles]]ar og upphafsmaður [[tómismi|tómíska]] skólans í [[heimspeki]] sem lengi var helsta heimspekilega nálgun [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]]. Hann er einn [[kirkjufræðari|kirkjufræðaranna]] þrjátíu og níu.
 
== Tengt efniTenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3756165 ''Andstæðingum ber sama virðing og þeim, er við erum ósammála''; grein í Tímanum 1975]
{{commonscat|Thomas Aquinas|Tómasi af Aquino}}