„Sandvíkurhreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
EinarBP (spjall | framlög)
Kaldnesingahr.
Lína 1:
'''Sandvíkurhreppur''' var [[hreppur]] í vestanverðum [[Flói|Flóa]] í [[Árnessýsla|Árnessýslu]], kenndur við Sandvíkurbæina í miðjum hreppnum.
 
Hreppurinn hét '''Kaldnesingahreppur''' til forna, þá kenndur við bændur í [[Kaldaðarnes]]i.
 
Seint á 19. öld fór þorp að myndast á [[Selfoss]]i, sem þá tilheyrði hreppnum. Hinn [[1. janúar]] [[1946]] var bærinn skilinn frá Sandvíkurhreppi og gerður að sérstökum hreppi, ''Selfosshreppi'', ásamt nánasta umhverfi sínu.