„Höskuldur Dala-Kollsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Höskuldur Dala-Kollsson''' var stórbóndi og héraðshöfðingi í Dalasýslu snemma á [[10. öldin|10. öld]] og bjó á [[Höskuldsstaðir|Höskuldsstöðum]] í Laxárdal. Bærinn er vestarlega í dalnum, sunnan Laxár. Höskuldur var sonur [[Dala-Kollur Veðrar-Grímsson|Kolls]], sem [[Laxdæla]] ættfærir ekki en er sagður sonur Veðrar-Gríms Ásasonar hersis í Sturlubók Landnámu, og [[Þorgerður Þorsteinsdóttir|Þorgerðar]], dóttur [[Þorsteinn rauður|Þorsteins rauðs]] sem verið hafði konungur í [[Skotland]]i, en Skotar drápu. Amma Þorgerðar var Unnur (Auður) djúpúðga, landnámskona í [[Hvammur í Dölum|Hvammi í Dölum]].
Hálfbróðir Höskulds var Hrútur Herjólfsson. Koma þeir bræður allnokkuð við sögu í [[Laxdæla|Laxdælu]] og í [[Njála|Njálu]].
 
Höskuldur var sonur [[Dala-Kollur Veðrar-Grímsson|Kolls]], sem [[Laxdæla]] ættfærir ekki en er sagður sonur Veðrar-Gríms Ásasonar hersis í [[Sturlubók]] [[Landnáma|Landnámu]], og Þorgerðar, dóttur [[Þorsteinn rauður|Þorsteins rauðs]] sem verið hafði konungur í [[Skotland]]i, en Skotar drápu. Amma Þorgerðar var [[Auður djúpúðga Ketilsdóttir|Unnur (Auður) djúpúðga]], landnámskona í [[Hvammur í Dölum|Hvammi í Dölum]]. Hálfbróðir Höskulds var Hrútur Herjólfsson. Koma þeir bræður allnokkuð við sögu í [[Laxdæla|Laxdælu]] og [[Njála|Njálu]].
Höskuldur tók ungur við búi er faðir hans lést og gerðist snemma voldugur í héraði. Kona hans var Jórunn Bjarnardóttir úr [[Bjarnarfjörður|Bjarnarfirði]] á [[Strandir|Ströndum]] og þótti hún góður kvenkostur. Hún var systir [[Svanur á Svanshóli|Svans]] galdramanns, þess sem síðar gekk í [[Kaldbakshorn]]. Börn þeirra voru Þorleikur, Bárður, [[Hallgerður langbrók|Hallgerður]], sem kölluð var langbrók, og Þuríður.
 
Höskuldur tók ungur við búi er faðir hans lést og gerðist snemma voldugur í héraði. Kona hans var Jórunn, Bjarnardóttirdóttir úr[[Björn (landnámsmaður á Ströndum)|Bjarnar]] landnámsmanns í [[Bjarnarfjörður|Bjarnarfirði]] á [[Strandir|Ströndum]] og þótti hún góður kvenkostur. Hún var systir [[Svanur á Svanshóli|Svans]] galdramanns, þess sem síðar gekk í [[Kaldbakshorn]]. Börn þeirra voru Þorleikur, Bárður, [[Hallgerður langbrók|Hallgerður]], sem kölluð var langbrók, og Þuríður.
 
Höskuldur fór í [[Noregur|Noregsleiðangur]] til að afla sér húsaviðar. Í þeirri för keypti hann ambátt, sem virtist vera heyrnarlaus og mállaus, en var samt verðlögð á við 3 aðrar. Með henni eignaðist Höskuldur son, sem nefndur var [[Ólafur pái|Ólafur]], eftir Ólafi feilan, ömmubróður sínum, sem þá var nýdáinn. Ólafur Höskuldsson var mjög bráðger og er hann var liðlega tveggja ára komst Höskuldur að því, að ambáttin bæði heyrði og talaði, er hann kom að þar sem hún sat niðri við Laxá og sagði syni sínum sögur. Sagði hún Höskuldi þá að hún héti [[Melkorka]] og væri dóttir [[Mýrkjartan]]s [[Írland|Írakonungs]], en víkingar höfðu rænt henni þegar hún var 15 ára. Þegar þetta var hefur hún verið innan við tvítugt að öllum líkindum. Eftir þetta setti Höskuldur hana til bús á Melkorkustöðum innar í Laxárdal, sunnan ár, vegna þess að illa fór á með Jórunni og Melkorku og höfðu þær slegist, svo að Höskuldur varð að ganga á milli. Þórður goddi á Goddastöðum bauð Höskuldi fóstur og tók hann við Ólafi páa til fósturs er hann var 7 ára, þó að Melkorku líkaði illa og þætti fóstrið of lágt eins og segir í Laxdælu.