„1688“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1688
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Árið '''1688''' ('''MDCLXXXVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 88. ár [[17. öldin|17. aldar]] og [[hlaupár]] sem hófst á [[fimmtudagur|fimmtudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[sunnudagur|sunnudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== AtburðirÁ Íslandi ==
* [[Galdramál]]: Kolbeinn Jónsson á [[Hrófberg]]i við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] kærði [[Klemus Bjarnason]] fyrir galdra.
* ''[[Landnáma]]'' var prentuð í fyrsta sinn í [[Skálholt]]i á vegum [[Þórður Þorláksson|Þórðar Þorlákssonar]] [[Skálholtsbiskupar|biskups]].
* [[Christian Müller]] var skipaður fyrsti [[amtmaður]] á [[Ísland]]iÍslandi.
 
'''Fædd'''
* [[12. júlí]] - [[Benedikt Þorsteinsson (lögmaður)|Benedikt Þorsteinsson]] lögmaður (d. [[1733]]).
 
'''Dáin'''
* [[29. ágúst]] - [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]] í Vallanesi, íslenskt skáld (f. [[1619]]).
* [[Gísli Einarsson]], skólameistari í Skálholti (f. [[1621]]).
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Weidemann,_Friedrich_I_Preußen.jpg|thumb|right|Friðrik 1. af Prússlandi.]]
* [[Mars]] - [[William Dampier]] varð fyrstur Evrópubúa til að heimsækja [[Páskaeyja|Páskaeyju]] svo vitað sé.
* [[29. apríl]] - [[Friðrik 1. af Prússlandi]] varð [[kjörfursti]] í [[Brandenborg]].
* [[30. júní]] - Nokkrir hátt settirháttsettir Englendingar buðu [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmi af Óraníu]] og [[María 2. Englandsdrottning|Maríu]] konu hans aðstoð við að setja föður hennar [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakob 2.]] frá völdum.
* [[Júlí]] - [[Phetracha]] náði völdum í taílenska konungsríkinu [[Ayutthaya]] með [[stjórnarbylting]]u.
* [[5. nóvember]] - [[Dýrlega byltingin]] hófst á því að [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmur af Óraníu]] lenti við [[Brixham]].
Lína 16 ⟶ 28:
* [[26. nóvember]] - [[Loðvík 14.]] sagði [[Holland]]i stríð á hendur en í stað þess að ráðast þar inn hélt hann með 100.000 manna herlið inn í [[Heilaga rómverska ríkið]] og hóf þar með [[Níu ára stríðið]].
* [[11. desember]] - Eftir röð ósigra flúði [[Jakob 2. Englandskonungur]] til [[Frakkland]]s.
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Galdramál]]: Kolbeinn Jónsson á [[Hrófberg]]i við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] kærði [[Klemus Bjarnason]] fyrir galdra.
* ''[[Landnáma]]'' var prentuð í fyrsta sinn í [[Skálholt]]i á vegum [[Þórður Þorláksson|Þórðar Þorlákssonar]] [[Skálholtsbiskupar|biskups]].
* [[Christian Müller]] var skipaður fyrsti [[amtmaður]] á [[Ísland]]i.
* [[Austurríki]]smenn hernámu [[Belgrad]]
* [[Tyrkjaveldi|Tyrkir]] settust um [[Vínarborg]].
'''
 
== Fædd =='''
* [[2. febrúar]] - [[Úlrika Leonóra]], Svíadrottning (d. [[1741]]).
* [[4. febrúar]] - [[Pierre de Marivaux]], franskt leikskáld (d. [[1763]]).
Lína 31 ⟶ 38:
* [[10. júní]] - [[Jakob Frans Stúart]], sem gerði tilkall til bresku krúnunnar (d. [[1766]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[1. júní]] - [[Peder Hansen Resen]], danskur lögfræðingur (f. [[1625]]).
* [[25. ágúst]] - [[Henry Morgan]], velskur fríbýttari (f. [[1635]]).
* [[29. ágúst]] - [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]] í Vallanesi, íslenskt skáld (f. [[1619]]).
* [[9. október]] - [[Claude Perrault]], franskur arkitekt (f. [[1613]]).
* [[26. nóvember]] - [[Philippe Quinault]], franskt leikskáld (f. [[1635]]).
 
=== Ódagsett ===
* [[Gísli Einarsson]], skólameistari í Skálholti (f. [[1621]]).
 
[[Flokkur:1688]]