„Ambrose Bierce“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ambrose Bierce.jpg|thumb|Ambrose Bierce]]
'''Ambrose Gwinnett Bierce''' ([[24. júní]] [[1842]], Horse Cave Creek, Meigs County, [[Ohio]], [[Bandaríkin|BNA]] – dauðdagi er augljósóljós, hugsanlega í desember [[1913]] eða snemma árið [[1914]], líklegast í [[Mexíkó]]) var Bandarískur háðsdeiluhöfundur, gagnrýnandi, skáld, smásöguhöfundur, ritstjóri og blaðamaður.
 
Hann er frægur fyrir skýran og tilfinningalausan stíl á meðan margir aðrir samtímamenn hans eru orðnir lítt þekktir. Ofsafengin, myrk og háðsleg gagnrýni hans ávann honum gæluheiti „bitri Bierce“. Svo lotningafullt var orðspor Bierce að menn hræddust að gagnrýni hans á samtímaritverkum því hún gæti ráðið um það hvort rithöfundurinn gæti haldið áfram iðju sinni eða ekki.