Munur á milli breytinga „Njarðvík“

163 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
meiri hreppapólitík
 
(meiri hreppapólitík)
'''Njarðvík''' er bær við samnefnda vík norðan megin á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] og heyrir undir sveitarfélagið [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]. Bærinn er tvískiptur í ''Innri-'' og ''Ytri-Njarðvík'' og er því oft talað um ''Njarðvíkur'' í fleirtölu.
 
Upphaflega voru Njarðvíkurbæirnir í [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshreppi]], en voru færðir undir [[Vatnsleysustrandarhreppur|Vatnsleysustrandarhrepp]] hinn [[24. apríl]] [[1596]]. Árið [[1889]] var stofnaður sérstakur [[hreppur]], ''Njarðvíkurhreppur'', enda hafði byggð þá aukist mikið í landi Njarðvíkur.
Upphaflega var Njarðvík í [[Vatnsleysustrandarhreppur|Vatnsleysustrandarhreppi]], en varð að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Njarðvíkurhreppi'' árið [[1889]].
 
Njarðvíkurhreppur sameinaðist nágrannabænum [[Keflavík]] undir heitinu ''Keflavíkurhreppur'' hinn [[15. júní]] [[1908]], en Keflavík sjálf hafði fram að því tilheyrt [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshreppi]]. Njarðvíkurhreppur klauf sig aftur frá Keflavíkurhreppi [[1. janúar]] [[1942]]. Kaupstaðarréttindi fékk Njarðvík [[1. janúar]] [[1976]].
3.016

breytingar