Munur á milli breytinga „Oscar De La Hoya“

ekkert breytingarágrip
{{hreingerning}}
'''Oscar De La Hoya''', stundum nefndur „the golden boy“ (fæddur [[4. febrúar]] [[1973]]) er amerískur boxari af mexíkóskum uppruna. Hann vann gull í Barcelona á Ólympíuleikunum. De La Hoya kemur frá hnefaleikafjölskyldu. Afi hans Vicente, faðir hans Joel eldri og bróðir Joel yngri voru allir boxarar. De La Hoya var „boxari ársins“ hjá Ring Magazine árið 1995 og líka besti „pund fyrir pund boxari í heiminum“ hjá Ring Magazine árið 1997. De La Hoya tilkynnti opinberlega starfslok hans úr íþróttinni á blaðamannafundi í Los Angeles þann 14. apríl 2009, hann batt enda á allar vangaveltur um að jafningi hans í létt millivigt, Julio Cesar Chavez yngri, myndi berjast við hann.
 
Óskráður notandi