„Eldsvoði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:화재
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:FirePhotography.jpg|thumb|right|Slökkviliðsmenn berjast við eldsvoða.]]
'''Eldsvoði''' eða '''stórbruni''' er stjórnlaus [[bruni]] sem ógnar lífi fólks, eignum og umhverfi. Stundum er slíkum eldi komið viljandi af stað ([[íkveikja]]) til að valda dauða eða skapa skelfingu eða vegna [[íkveikjuæði]]s.
 
Algengustu ástæður eldsvoða eru að óvarlega er farið með eld eða eldfim efni, sjálfsíkveikja í efnum, neistar vegna stöðurafmagns, eldingar og íkveikjur.